Engar Öfgar með Önnu Þorsteins

Engar Öfgar með Önnu Þorsteins
Featured Video Play Icon

Anna Þorsteinsdóttir heldur úti facebooksíðunni Engar Öfgar og fjallar um ýmis mál tengd heilsu og fer yfir innihaldslýsingar vörutegunda er fólk er forvitið um. Hún heldur einnig úti snapchat aðganginum: engarofgar sem er sífellt að verða vinsælli.

Anna er útskrifaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hún er einnig búin aðklára mastersnám í Heilsuþjálfun og kennslu.

Henný Árna sló á þráðinn til Önnu og forvitnaðist um síðuna og snapchat aðganginn og hvers vegna henni datt í hug að fara af stað með þetta.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM