Bleika Slaufan og bleiki dagurinn

Bleika Slaufan og bleiki dagurinn
Featured Video Play Icon

Bleiki dagurinn er í dag og er alltaf gaman að fylgjast með þjóðinni taka þátt í þessum degi. Starfsmenn vinnustaða mæta með eitthvað nýbakað bleikt að lit og í bleikum fötum. Skólar landsins hafa tekið þátt í deginum líka.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir Fjáröflunar- og kynningarstjóri Bleiku slaufunnar var á línunni hjá Henný Árna í gær og fóru þær yfir átakið í ár og bleika daginn.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM