Sjúkraflutningsmenn á Suðurlandi að þrotum komnir

Sjúkraflutningsmenn á Suðurlandi að þrotum komnir
Featured Video Play Icon

Álag hefur aukist á sjúkraflutningsmenn á Suðurlandi síðustu misseri og eru menn að þrotum komnir. Stefán Pétursson formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna mætti í viðtal til Valdimars Bragasonar í vikunni og ræddu þeir um þessi mál.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM