Styrktarkvöld fyrir Ágústu Örnu

Styrktarkvöld fyrir Ágústu Örnu
Featured Video Play Icon

Framundan er styrktarkvöld fyrir Ágústu Örnu sem lamaðist í slysi á Selfossi. Bessi og Vignir Egill komu í spjall og sögðu frá kvöldinu, uppboði ofl. Forsala miða er á Kaffi Selfossi og einni má senda póst á styrktarkvold@gmail.com
https://www.facebook.com/fyriragustu/PÓSTLISTI SUÐURLAND FM