Ráðstefna um útinám á Úlfljótsvatni um helgina

Ráðstefna um útinám á Úlfljótsvatni um helgina
Featured Video Play Icon

Skemmtileg ráðstefna um útinám verður á Úlfljótsvatni um helgina. Guðmundur Finnbogason var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um ráðstefnuna og fyrirlestra en margt verklegt  verður í boði.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM