Prófkjör sjálfstæðismanna á Suðurlandi á morgun

Featured Video Play Icon

Prófkjör Sjálfstæðismanna á Suðurlandi fer fram á morgun og var einn af frambjóðendum, Páll Magnússon á línunni í síðdegisþættinum á Ferð og flugi hjá Sævari Helga í dag. Eyjapeyjarnir spjölluðu saman og  fóru yfir framboðið, stefnumál og fleira.


world class 634×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM