Meistaraflokkar UMFS í handknattleik fá að nota íþróttahús Vallaskóla

Meistaraflokkar UMFS í handknattleik fá að nota íþróttahús Vallaskóla
Featured Video Play Icon

Komin er niðurstaða í mál meistaraflokka UMFS í handknattleik en báðar deildir fá að nota íþróttahús Vallaskóla í vetur á undanþágu. Magnús Matthíasson formaður handknattleiksdeildar UMFS var á línunni hjá Sævari Helga í þættinum Á ferð og flugi og ræddu þeir niðurstöður og hvað ákjósanlegast væri í stöðunni í framtíðinni.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM