Hótel Örk fagnar 30 ára afmæli

Hótel Örk fagnar 30 ára afmæli
Featured Video Play Icon

Hótel Örk fagnar 30 ára afmæli nú um helgina. Hótelið hefur verið rekið síðan 1986 og átti fyrst að gegna öðru hlutverki en það gegnir í dag. Dakri Husted aðstoðarhótelstjóri kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna og fóru þær yfir sögu hótelsins, frábær tilboð sem eru í gangi núna um helgina og afmælisveislu sem haldin verður á laugardaginn.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM