Sigurður Bragi Guðmundsson eftir RallýReykjavík 2016

Sigurður Bragi Guðmundsson eftir RallýReykjavík 2016
Featured Video Play Icon

Sigurður Bragi Guðmundsson og Aðalsteinn Símonarson leiða Íslandsmótið eftir RallýReykjavík 2016 sem haldið var á dögunum.

Sigurður Bragi var í spjalli í Sportþættinum í seinasta þætti þar sem hann fór yfir ferilinn sinn ásamt Íslandsmótinu í sumar en framundan er haustrallið þar sem úrslitin ráðast til Íslandsmeistara en það fer fram 24.september næstkomandi.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM