Ólafur Guðmundsson þjálfari HSK í frjálsum íþróttum var á línunni í Sportþættinum á dögunum þar sem hann fór yfir það helsta sem hafði gerst í sumar hjá HSK og var vel farið yfir Bikrameistaramót Íslands í frjálsum þar sem FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar.
Um helgina var mikið líf og fjör á Selfossi þar sem Öldungarmótið fór fram og meðal keppanda var meðal annars Ólafur Guðmundsson sem náði sér í fjölda verðlauna á mótinu en úrslit á mótinu má finna hér að neðan en meðal annars fer Ólafur yfir það helsta sem stóð uppi í sumar í frjáslum íþróttum:
Sjá einnig:
Fleiri Viðtöl er tengjast frjálsum
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
08. desember, 2017