Kristinn Sveinsson Íslandsmeistari í RallýCross 2016

Kristinn Sveinsson Íslandsmeistari í RallýCross 2016
Featured Video Play Icon

Lokaumferðin í RallýCrossi fór fram í Hafnafirði á dögunum og varð þá ljóst að Kristinn Sveinsson yrði Íslandsmeistari í flokki „4WD króna“. Kristinn hefur tekið þátt í RallýCrossi síðan 1997 og var keppnin ár mjög jöfn í flestum flokkum í ár.

Kristinn var í viðtali í Sportþættinum hjá okkur á Suðurland FM þar sem farið var yfir það helsta sem gerst hafði á tímabilinu í ár. 31 keppandi tóku þátt í ár en RallýCross sem er ein af áhorfavænustu keppnum sem hægt er að fylgjast með.

Við heyrðum einnig nýlega í Beglindi Bjarnadóttur sem var mótastjóri seinustu umferðar Íslandsmótsins en framundan í RallýCrossinu er Bikarmót sem kallast „RallyCross Rednek“ en það verður haldið í Hafnafirði 17-18. september næskomandi en hægt er að hlusta á viðtalið við hana hér að neðan ásamt fleiru sem tengist Akustursíþróttum.

FLEIRI VIÐTÖL TENGD AKSTURSÍÞRÓTTUMPÓSTLISTI SUÐURLAND FM