Kári Jónsson landsliðsþjálfari í beinni frá Ríó

Kári Jónsson landsliðsþjálfari í beinni frá Ríó
Featured Video Play Icon

olympiaKári Jónsson er staddur núna á Paralympics í Ríó þar sem Íslendingar eiga fimm keppendur. Kári var í beinni í Sportþættinum í gærkvöld þar sem hann og Helgi Sveinsson Evrópumeistari í spjótkasti voru að taka sína síðustu kastæfingar fyrir leikana. Helgi mun ríða á vaðið á föstudaginn fyrstur íslenska keppenda þar sem búist er við hörku keppni en þar mun hann m.a. mæta keppendum sem er ófatlaðri en hann.

Opnunarhátíð keppninar verður nú á þjóðhátíðardegi Brasilíumanna á morgun og við má búast við flottri hátíð líkt og Kári kemur inná í viðtalinu. Auk Helga keppa þau Þorsteinn Halldórsson í bogfimi, Jón Margeir Sverrisson, Thelma Björg Björnsdóttir og Sunna Sigurðardóttir í sundi.

Hægt er að sjá dagskrá íslensku keppendurna hér að neðan ásamt viðtölum:

Dagskrá íslensku keppenda

Nýjustu viðtöl Sportþáttarins

Sjá einnig fleiri viðtöl frá Río:

Ólafur Magnússon hjá ÍF

Jón Margeir Sverrisson

Jón Björn Ólafsson

Helgi SveinssonPÓSTLISTI SUÐURLAND FM