Guðni Valur Norðurlandameistari og Olympíufari „Þetta lá bara fyrir mér“

Guðni Valur Norðurlandameistari og Olympíufari "Þetta lá bara fyrir mér"
Featured Video Play Icon

Guðni Valur Guðnason keppti á sínum fyrstu Olympíleikum í Ríó nú í ágúst en það var eitt hans fyrstu stórmótum en hann komst fyrst í sögubækrunar í fyrra fyrir árangur sinn í kringlukasti en áður hafði hann sýnt góða takta í öðrum íþróttagreinum.

Guðni Valur byrjaði að æfa kringlukast fyrir tveim árum og á þeim stutta tíma er hann kominn í hóp þeirra 35 bestu í heiminum. Guðni lét sér ekki nægja að keppa á Olympíuleikunum en hann náði sér í  Norðurlandameistatitill 23 ára og yngri í Finnlandi viku seinna en það var hans fyrsti stórmeistaratitill.

Guðni var í Sportþættinum þar sem fór yfir það helsta frá Ríó í Brasilú en hann náði að fylgjast með bandaríska landsliðinu í körfubolta ásamt úrslitasundi Eygló Ósk Gústavsdóttur.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM