Fjalar Þorgeirsson Markmannsþjálfari í knattspyrnu

Fjalar Þorgeirsson Markmannsþjálfari í knattspyrnu

fjalar1Fjalar Þorgeirsson fyrrvernadi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu var á línunni í Sportþættinum með Gesti frá Hæli í gærkvöld stuttu eftir að leik Íslands og Úkraníu lauk í gærkvöld með 1-1 jafntefli þar sem þeir kryfjuðu leikinn og ræddu um markmannsþjálfun á Íslandi.

Framundan hjá honum er námskeið sem hann heldur fyrir markmenn úr öllum félögum á aldrinum 8-16 ára. Iðkendur á námskeiðinu fá að fylgjast meðal annars með æfingu kvennalandsliðsins  í návígi sem undirbýr sig fyrir leikina mikilvægu gegn Slóvenum og Skotlandi í undankeppni Evrópumótsins en námskeiðið er bæði fyrir stelpur og stráka en aðeins fimm laus pláss eru á námskeiðið er hann var í viðtalinu.

Fjalar er Tottenham aðdáendi og fór hann stuttlega yfir sínu áliti á ensku deildina hjá sínum mönnum….


Dagskráin Markmannsakademíunnar:
Fös. 16. sept. Kl. 15:00-16:00 Námskeið í Sparkhöllinni
Fös. 16. sept. Kl. 18:45 Ísland-Slóvenía Laugardalsvöllur
Lau. 17. sept. Kl. 13:30-15:00 Námskeið í Sparkhöllinni
Sun. 18. sept. Kl. 13:30-15:00 Námskeið í Sparkhöllinni
Sun. 18. sept. Kl. 13:30-15:00 Námskeið í Sparkhöllinni
Sun 18. sept. Kl. 15:30 Fylgst með æfingu kvennalandsliðsins Laugardalsvöllur
Mán. 19. sept. Kl. 15:00-16:30 Námskeið í Sparkhöllinni
Þri. 20. sept. Kl. 15:00-16:30 Námskeið í Sparkhöllinni
Þri. 20. sept. Kl. 17:00 Ísland-Skotland LaugardalsvöllurPÓSTLISTI SUÐURLAND FM