Valdimar Jón Sveinsson ökumaður Crash Hard #99 hefur farið víða í sumar en hann var í stórtækilegu viðtali Sportþættinum í gærkvöld sem má hlusta á hér að ofan þar sem farið var yfir það helsta er tengist torfæru og Rallý.
Valdimar hefur lítið keppt í torfæru og Rallý í sumar en fór hinsvegar á Goodwood Festival of Speed í Bretlandi en þar kom honum á óvart hversu vinsæl torfæran á Íslandi er þar sem flestir þekktu torfæru bílana tvo sem þarna voru mættir.
Framundan hjá teyminu hjá Crash Hard #99 er keppni í Bandaríkjunum í lok mánaðarins en þeir byrjuðu að ferja bílana nú um helgina íslensku keppendurnir.
Sjá einnig:
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
08. desember, 2017