Uppgjör Olympíuleikana í Ríó með Magga Tryggva sundþjálfara

Uppgjör Olympíuleikana í Ríó með Magga Tryggva sundþjálfara
Featured Video Play Icon

Magnús Tryggvasson sundþjálfari frá Selfossi var flokkstjóri íslenska sundhópsins á Olympíuleikunum í Ríó í Brasilíu sem náði frábærum árangri á leikunum. Magnús var þarna á sínum fjórðu Olympíuleikum og fór hann yfir það helsta sem stóð uppí á leikunum í ár ásamt árangur þeirra Hrafnhildar Lúthersdóttur, Eygló Ósk Gústavsdóttur og Anton Svein McKee í sundinu.

Íslenska sundliðið á Olympíuleikunum í ár hefur aldrei verið færri síðan 1996 en þar voru einnig þrír keppendur en munurinn er mikill á aðstæðum síðan þá fyrir afreksíþróttafólkinu okkar. Magnús fylgdist ekki bara með sundinu á leiknum en hann náði að  fylgjast með handboltaleikjum, frjálsum íþróttum, júdó og fleira.

Framundan er nýtt sundár og eru æfingar meðal annars að byrja hjá félögnum og kemur Magnús einnig um hvað sé framundan en hægt er að nálgast æfingatíma hjá honum inn á heimasíðu Ungmennafélag Selfoss á slóðinni www.umfs.is og heimasíðu Hamars í Hveragerði á slóðinni www.hamarsport.isPÓSTLISTI SUÐURLAND FM