Sheffield Wednesday aðdáendinn Magnús Helgi

Sheffield Wednesday aðdáendinn Magnús Helgi
Featured Video Play Icon

Magnús Helgi Sigurðsson markahæsti leikmaður Árborg í 4.deild karla í knattspyrnu var á línunni í Sportþættinum með Gesti frá Hæli á mánudaginn. Árborg hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en framundan hjá þeim er úrslitakeppnin um sæti í 3.deild þar sem þeir byrja mæta KH.

Maggi fylgist mest með 1.deildinni á Englandi þessa dagana þar sem hans lið, Sheffield Wednesday spilar og fór yfir það helsta úr boltanum.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM