Niðurstaða fundar HSÍ, Árborgar og handknattleiksdeildar UMFS

Niðurstaða fundar HSÍ, Árborgar og handknattleiksdeildar UMFS
Featured Video Play Icon

Forsvarsmenn HSÍ, Árborgar og handknattleiksdeildar UMFS hittust síðdegis í gær og ræddu hvaða leiðir væru færar í vallarmálum meistaraflokks og Olísdeildar í vetur.

Kjartan Björnsson var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í þættinum Á ferð og flugi og ræddu þeir saman um niðurstöðu fundar.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM