Svör HSÍ við heimavallarmálum handknattleiksdeildar UMFS

Svör HSÍ við heimavallarmálum handknattleiksdeildar UMFS
Featured Video Play Icon

Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri HSÍ var í viðtali í síðdegisþættinum hjá Valdimari Bragasyni í gær og ræddu þeir um heimavallarmál handknattleiksdeildar ungmennafélags Selfoss. Forráðamenn HSÍ og Árborgar funda í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM