Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli um helgina

Featured Video Play Icon

Hvolsvellingar halda sína árlegu kjötsúpuhátíð um helgina og þar verður auðvitað boðið upp á dýrindis kjötsúpu. Sonus viðburðir koma að skipulagningu hátíðarinnar og var Bessi á línunni hjá Henný Árna.


world class 634×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM