Mosfellingar halda sína bæjarhátíð Í túninu heima um helgina

Mosfellingar halda sína bæjarhátíð Í túninu heima um helgina
Featured Video Play Icon

Bæjarhátíð Mosfellinga sem nefnist Í túninu heima er hafin. Bæjarbúar fagna saman, skreyta í hverfum og prjóna lopapeysur í hverfalitunum. Aldís Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Mosfellsbæjar var á línunni hjá Henný Árna og fóru þær yfir dagskrá hátíðardaganna og nýtt lag Mosfellinga sem heitir Í túninu heima.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM