Hera Hjartardóttir á Íslandi, tónleikar og heimildamyndagerð

Hera Hjartardóttir á Íslandi, tónleikar og heimildamyndagerð
Featured Video Play Icon

Hera Hjarardóttir söngkona er stödd á Íslandi og ætlar hún að halda tónleika en með henni í för er fólk frá Ástralíu sem er að gera heimildarmynd um hana. Hún mætti í heimsókn til Hennýjar Árna og ræddu þær um hvað Hera hefur verið að gera, heimildarmyndina, lífið á Nýja Sjálandi, tónleika sem framundan eru hér heima á næstu dögum og það sem framundan er.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM