Menningarnótt í Reykjavík

Menningarnótt í Reykjavík
Featured Video Play Icon

Landsmenn geta notið menningarnætur í Reykjavík í dag í blíðskapar veðri. Fjölmargir viðburðir eru í boði en skráðir eru 300 talsins hjá Höfuðborgarstofu. Gestir menningarnætur eru hvattir til að kynna sér dagskránna hér en hver og einn getur búið til sína eigin dagskrá og haft hana tiltæka. Einnig er að finna kort af svæðinu, hvar er hægt að finna bílastæði, klósett, lokanir á götum og ýmislegt annað inni á þessari slóð.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM