Stór dagur í Rio

Stór dagur í Rio
Featured Video Play Icon
FH er búið að vinna bæði MÍ og Bikarkeppnina í sumar í frjálsum. Ragnheiður Ólafsdóttir þjálfari var í Sportþættinum á Suðurland FM þriðjudagskvöldið 16 ágúst. Stór dagur í Río í kvöld/nótt Ásdís Hjálmsdóttir i eldlínunni í forkeppni spjótkastskeppninnar. Keppni hefst í kasthópi Ásdísar klukkan 00:50. Áfram Ísland!


PÓSTLISTI SUÐURLAND FM