Sumarlok menningarveislu Sólheima

Sumarlok menningarveislu Sólheima
Featured Video Play Icon

Á morgun er lokadagur menningarveislu sólheima en fjölmargir viðburðir hafa verið í boði á Sólheimum í sumar. Herdís Friðriksdóttir var á línunni hjá Valdimari Bragasyni í þættinum Á ferð og flugi og fóru þau yfir dagskrárliði laugardagsins.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM