Hugmyndir um Lýðháskóla á Laugarvatni

Hugmyndir um Lýðháskóla á Laugarvatni
Featured Video Play Icon

UMFÍ hefur lagt fram hugmyndir um Lýðháskóla á Laugarvatni. Haukur Valtýsson formaður UMFÍ var á línunni hjá Valdimari Bragasyni og segir þörf á þessari tegund skóla fyrir íslensk ungmenni auk þess sem slíkur skóli gæti haft góð og jákvæð áhrif fyrir Bláskógabyggð.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM