Amy Winehouse tribute og Tinu Show á Blómstrandi dögum

Featured Video Play Icon

Bryndís Ásmunds verður með Amy Winehouse tribute tónleika í Skyrgerðinni í kvöld í Hveragerði. Einnig mun hún flytja lög Tinu Turner á Blómadansleik á Hótel Örk annað kvöld. Halla sló á þráðinn til Bryndísar og fékk að vita meira um tónleikana.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM