Hinsegin dagar í Reykjavík um helgina

Featured Video Play Icon

Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir í höfuðborginni þessa dagana. Hátíðin nær hámarki um helgina þar sem fjölmargir viðburðir verða í boði. Eva María formaður hátíðarinnar var á línunni hjá Höllu og fóru þær yfir helgardagskránna.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM