Fiskidagurinn mikli er hafinn

Fiskidagurinn mikli er hafinn
Featured Video Play Icon

Fiskidagurinn mikli er hafinn á Dalvík og þar er verið að undirbúa fiskisúpur kvöldsins og matarsmakk morgundagsins. Júlli sjálfur var á línunni hjá Henný Árna og fór yfir dagskrá helgarinnar en framundan eru stórir fiskidagstónleikar líkt og síðustu ár en einnig stærðarinnar flugeldasýning. Veður verður gott fyrir norðan um helgina og því tilvalið að kíkja norður.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM