Sumar á Selfossi

Featured Video Play Icon

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi hefur verið sett og framundan um helgina er fjöldi viðburða. Guðjón Bjarni Hálfdánarson hjá knattspyrnufélagi Árborgar kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna og fóru þau yfir helgina sem framunda.

Enn eru að bætast við fleiri viðburðir svo það er um að gera að fylgjast vel með inn á FB síðu hátíðarinnar Sumar á Selfossi


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM