Hafnardagar í Þorlákshöfn

Hafnardagar í Þorlákshöfn
Featured Video Play Icon

Hafnardagar eru byrjaði í Þorlákshöfn og standa til sunnudags. Fjölbreytt skemmtun er í boði og skreyta bæjarbúar bæinn í litum. Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss var á línunni hjá Henný Árna og fóru þær yfir komandi daga.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM