Hvergerðingar undirbúa Blómstrandi daga

Hvergerðingar undirbúa Blómstrandi daga
Featured Video Play Icon

Jóhanna Margrét var á línunni hjá Henný Árna og fóru þær yfir nýjustu fréttir. Framundan eru Blómstrandi dagar í Hveragerði og verður hún vegleg að þessu sinni en Hvergerðingar fagna 70 ára afmæli bæjarins þetta árið.

Bæjarbúar eru duglegir í undirbúningi og verður hægt að nálgast dagskrá hátíðarinnar hér :

//http://hveragerdi.is/

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM