Brúarhlaupið um helgina á Selfossi

Brúarhlaupið um helgina á Selfossi
Featured Video Play Icon

Helgi Haraldsson var á línunni hjá Henný Árna og ræddu þau um Brúarhlaupið sem fram fer á Selfossi á laugardaginn kemur. Mismunandi vegalengdir eru í boði en hlaupið verður í fallegu umhverfi á göntustígum innan bæjar á Selfossi og skapast mikil stemning hjá bæjarbúum í kringum hlaupið.

Helgi skoraði á Henný í beinni og verður þeirri áskorun tekið á laugardaginn.

Nálgast má nánari upplýsingar um hlaupið  hér

Skráning

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM