Strákarnir okkar í U-20 gera góða hluti á EM í handbolta í Danmörku

Strákarnir okkar í U-20 gera góða hluti á EM í handbolta í Danmörku
Featured Video Play Icon

Strákarnir okkar í U-20 landsliðinu eru búnir að vera að gera góða hluti á EM í Danmörku undanfarna daga. Þeir eru í B-riðli og hafa sigrað Slóvena og Rússa en eiga leik í dag við Spánverja. Þessi tvö eru jöfn að stigum efst í riðlinum en strákunum hefur tekist að sigra þá áður.

Þeir fengu frí í gær og mæta ferskir til leiks kl 18:00 að íslenskum tíma í dag í Danaveldi og þeir sem vilja fylgjast með leiknum geta horft í gegnum þessa slóð hér:

http://livestream.com/m20euro

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM