Stuðlabandið í drullunni á Ísafirði og í Vestmannaeyjum á stóra sviðinu

Stuðlabandið í drullunni á Ísafirði og í Vestmannaeyjum á stóra sviðinu
Featured Video Play Icon

Hljómsveitin Stuðlabandið verður á faraldsfæti um Verslunarmannahelgina. Þeir byrja annað kvöld í drullunni á Ísafirði (laugardagskvöld) og taka yfir stóra sviðið á sunnudagskvöld í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Magnús Kjartan var á línunni hjá Henný Árna og fór yfir helgina og það sem framundan er eins og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi. Þar mun Magnús Kjartan vera aðalhlutverki sem sléttusöngvari. Suðurland FM mun annað árið í röð bjóða hlustendum upp á sléttusönginn í beinni útsendingu í boði Vélsmiðju Suðurlands.

Hægt er að fylgjast með Stuðlabandinu hér:

http://https://www.facebook.com/studlabandid/?fref=tsPÓSTLISTI SUÐURLAND FM