Innipúkinn um verslunarmannahelgina í Reykjavík

Innipúkinn um verslunarmannahelgina í Reykjavík
Featured Video Play Icon

Innipúkinn fer fram um helgina í Reykjavík og verður mikil tónlistargleði í höfðuborginni á Húrra og Gauknum. Snorri Helgason opnar hátíðina og svo heldur stemningin áfram alla helgina. Hægt er að næla sér í miða á tix.is og einnig á svæðinu ef lausir miðar eru í boði.

Ásgeir Guðmundsson sér um hátíðina og er verið að búa til útisvæði þó um innihátíð er að ræða þar sem góð veðurspá er fyrir höfuðborgina um helgina.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar:

http://https://www.facebook.com/Innipukinnfestival/?fref=tsPÓSTLISTI SUÐURLAND FM