Flúðir um Versló

Flúðir um Versló
Featured Video Play Icon

Flúðir verður með stærstu hátíð á Suðurlandi um helgina á fastalandinu. Þar verður margt í boði bæði yfir daginn og sveitaballastemning á kvöldin í félagsheimilinu.

Sonus viðburður sér um hátíðina í ár líkt og í fyrra og var Bessi á línunni hjá Henný Árna. Þau fóru yfir helgina sem framundan er á Flúðum og nálæg tjaldsvæði í uppsveitunum.

 

https://www.facebook.com/events/1107482549323117/

http://https://www.facebook.com/sonusvidburdir/?fref=tsPÓSTLISTI SUÐURLAND FM