Drullaðu þér vestur

Drullaðu þér vestur
Featured Video Play Icon

Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um helgina. Drullan verður allsráðandi ásamt fótbolta. Drullusokkurinn í ár er Thelma Rut og var hún á línunni en hún sér um skipulagningu mótsins ásamt góðu starfsfólki.

Hægt er að nálgast upplýsingar um mótið á:

www.myrarbolti.com

http://https://www.facebook.com/myrarbolti/?fref=tsPÓSTLISTI SUÐURLAND FM