Seldu kvótann til HB Granda

Seldu kvótann til HB Granda
Featured Video Play Icon

Valdimar Bragason heyrði í Gunnsteini R. Ólafssyni bæjarstjóra Ölfus í síðdegisþættinum á Ferð og flugi í gær og ræddu þeir um sölu Hafnarnes á kvóta til HB Granda sem nam 30% af aflaheimildum í Þorlákshöfn. Ekki er ljóst hvaða þýðingu salan mun hafa fyrir Þorlákshöfn en fyrirtækið hafði viðskiptaskuldir sem ganga þurfti frá. Áfram verður reynt að halda starfsemi gangandi en ekki er vitað hvert framhaldið verður.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM