Ölfus og Hafnardagar 2016

Ölfus og Hafnardagar 2016
Featured Video Play Icon

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðs- og menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss og tekur við keflinu af Barböru Guðnadóttur. Katrín mun verða fastagestur alla Fimmtudaga á Suðurland Fm kl 11:15 með fréttir af svæðinu. Framundan eru Hafnardagar og Katrín fór yfir helstu atriðin með Gulla G.  www.olfus.isPÓSTLISTI SUÐURLAND FM