Iceland Summer Games á Akureyri

Iceland Summer Games á Akureyri
Featured Video Play Icon

Heilmikil dagskrá verður á Akureyri um helgina og tengist að þessu sinni að miklu leyti hreyfingu. Iceland Summer Games er nýjung og er verið að bæta við dagskránna á Akureyri. Hreyfing er farin að skipta marga landsmenn miklu máli og er fjölbreytt úrval í boði. Hefðbundnir dagskrárliðir eru á sínum stað og er t.d. N4 með útsendingu frá tónleikum í Skátagilinu á föstudagskvöld þar sem fjölmargir tónlistarmenn munu koma fram. Sparitónleikarnir verða einnig á sínum stað á sunnudagskvöld og flugeldasýning í lokin.

Dagskrá fyrir leikana er að finna hér:

http://www.icelandsummergames.com/is/dagskra/hjolreidahelgi-greifansPÓSTLISTI SUÐURLAND FM