Fjölskylduhátíð á Úlfljótsvatni um Verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíð á Úlfljótsvatni um Verslunarmannahelgina
Featured Video Play Icon

Mikið fjör verður fyrir alla fjölskylduna á Úlfljótsvatni um komandi Verslunarmannahelgi. Margt skemmtilegt verður í boði eins og hoppukastalar, bátaleiga, vatnasafarí,  fótboltagólf, poppað á opnum eldi og margt fleira.  Gulli G sló á þráðinn til Guðmundar Finnbogasonar framkvæmdastjóra Útilífsmiðstöðvar Skáta á Úlfljótsvatni og fóru þeir saman yfir komandi helgi.

Hér er hægt að nálgast dagskránna:

https://www.facebook.com/events/258936641156598/

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM