Undanúrslit í Borgunarbikar karla á Selfossi í kvöld.

Undanúrslit í Borgunarbikar karla á Selfossi í kvöld.
Featured Video Play Icon

Selfoss mun taka á móti Val í undanúrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Mikil spenna er ríkjandi fyrir kvöldinu og nú er spurning hvort Valsmenn ná að koma sér nær titlinum enn á ný eða hvort Selfoss er á leið í úrslitaleikinn. Leikurinn hefst á Jáverkvellinum kl 19:15 og seinni viðureignin milli ÍBV og FH fer fram í Vestmannaeyjum kl 18:00 á morgun fimmtudag. Gunnar Borgþórsson var á línunni hjá Gulla G.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM