Sylvía Erla með nýtt lag – Celebrate

Sylvía Erla með nýtt lag - Celebrate
Featured Video Play Icon

Sylvía Erla er flott tvítug stelpa sem er að gefa út sitt þriðja lag. Lagið heitir Celebrate en hún hugar mikið að boðskap í texta. Framundan hjá henni eru mörg skemmtileg verkefni eins og að syngja á Þjóðhátíð í Eyjum en einnig er hún að vinna að heimildarmynd um lesblindu.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM