Stefnumót við Múlatorg

Stefnumót við Múlatorg
Featured Video Play Icon

Sumar- og markaðshátíðin Stefnumót við Múlatorg er nú haldin í þriðja sinn á Selfossi þar sem sannkölluð markaðsstemning er allsráðandi. Valdi Braga heyrði í Auði Ottesen hjá Sumarhúsinu og Garðinum sem skipuleggur hátíðina ásamt Krisínu Hafsteinsdóttur verlslunareiganda Lindarinnar.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM