Hlynur Snær skríður upp úr skúffunni

Hlynur Snær skríður upp úr skúffunni
Featured Video Play Icon

Hlynur Snær tónlistarmaður segjist vera að skríða upp úr skúffunni en hann gaf nýverið út lagið, Húfan sem margir ættu að kannast við. Feðgarnir Bassi og Labbi í Mánum koma m.a að endurútfluttningi  lagsins en Valdi Baga spjallaði við kappann og ræddi um það sem er framundan.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM