Ævintýralegar vörur frá 30 íslenskum hönnuðum

Ævintýralegar vörur frá 30 íslenskum hönnuðum

Kastalinn á Selfossi er lítil, sæt verslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á vandaða, íslenska hönnun og gjafavöru.

Auk þess að bjóða upp á vörur frá íslenskum hönnuðum fást einnig vörur frá sérvöldum erlendum hönnuðum og fyrirtækjum. Sumar vörur eru þar að auki hannaðar sérstaklega í hugmyndasmiðju Kastalans.

 

Meðal þess sem finna má í Kastalanum eru:

Sápur, kerti, hálsmen og lokkar, púðar, litabækur, töskur og sokkar, já og margt margt fleira.

Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreyttar, fallegar og skemmtilegar vörur fyrir flest tækifæri og bæði lítil og stór tilefni.

 

GEGGJAÐAR SUMARVÖRUR

Sundpoki2

Finna má mikið úrval af fallegum sumarvörum í Kastalanum. Sumartöskurnar vinsælu í sundferðina og á ströndina. Öll frábæru boxin, buddurnar og fjölbreytta smáhluti. Æðislegu vörunar frá Skinboss sem dekra við kroppinn og svo er til  heill hellingur af ferskum og brakandi vörum sem vert er að prófa.

Þú einfaldlega verður að kíkja í Kastalann!

Á heimasíðu Kastalans er einnig vefverslun þar sem hægt er að skoða vörurnar og versla.

kastali.is

 

Kastalinn- Hönnun og gjafavara

Eyravegi 5, Selfossi.

Beint á móti hótelinu.

Sími 663 3757

Opið mánudaga – laugardaga kl 12-18

Hafðu samband ef þú vilt kíkja í heimsókn utan opnunartíma.

E-mail: kastalagardurinn@gmail.com

 

 

Kastalinn er líka:

Á Facebook:  www.facebook.com/kastalinndesign/

Á Snapp: Kastalinn

Á Instagram: KastalagarðurinnPÓSTLISTI SUÐURLAND FM