Björgvin Halldórsson – Með 40 Íslandslög

Björgvin Halldórsson - Með 40 Íslandslög
Featured Video Play Icon

Einn af okkar dáðustu söngvurum Björgvin Halldórsson er að senda frá sér plötuna 40 Íslandslög sem Sena gefur út. Hann hefur verið meðal eftirsóttustu söngvurum landsins í áratugi og vakti mikla athygli þegar hann steig sín fyrstu spor. Valdimar Bragason heyrði í Björgvini í þættinum sínum Á Ferð og Flugi á föstudaginn og ræddu þeir félagarnir um plötuna og lögin en skemmtilegt er að minnast á það að saga hvers lags fylgir með í umslagi plötunnar. Lögin eru frá ýmsum tímabilum íslenskrar tónlistarsögu en eru þekkt lög sem allir hafa gaman af 🙂.
Suðurland FM  er stolt af því að spila íslenska tónlist og hafði Björgvin orð á því að hann heyri af mörgum hlustendum sem eru að bætast í hópinn á höfuðborgarsvæðinu sem gleður okkur mikið.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM