James Morrison í Hörpunni 17.júlí

James Morrison í Hörpunni 17.júlí

James Morrison

Einn vinsælasti tónlistarmaður Bretlands og verðlaunahafi bresku tónlistarverðlaunanna Brit Awards, heldur tónleika í Eldborg, sunnudaginn 17. júlí.

James Morrison hefur átt ótal lög í efstu sætum vinsældarlista um heim allan síðustu ár. Lög eins og You Give Me Something, I Won’t Let You Go, Please Don’t Stop the Rain, Wonderful World, Broken Strings (með Nelly Furtado), The Pieces don’t Fit Anymore og svo nýjasta lagið Demons.

James Morrison hefur gefið út fjórar plötur sem allar hafa notið gífurlegra vinsælda og hvarvetna fengið mikið lof gagnrýnenda.

gaf út sína fyrstu plötu árið 2006, þá aðeins 21 árs

Það verður því flott stemning á tónleikunum í sumar þegar þessi einstaki listamaður stígur á svið Eldborgar ásamt frábærri hljómsveit sinni.

<iframe width=“560″ height=“315″ src=“https://www.youtube.com/embed/UZp6dhheriM“ frameborder=“0″ allowfullscreen></iframe>PÓSTLISTI SUÐURLAND FM