MERAKI – Smart uppþvottalögur og unaðslegar olíur #

MERAKI - Smart uppþvottalögur og unaðslegar olíur #

Meraki er danskt merki með smart heimilsvörur eins og uppþvottalög og bursta, borðtuskur og kerti svo eitthvað sé nefnt. Merkið leggur mikið upp úr að vera með hágæða lífræn hráefni í vörunum sínum, svo og einfalt og smekklegt útlit.

Meraki framleiðir einnig unaðslegar húðvörur án parabena og litarefna og eru allar oílunar 100% lífrænar.

Meraki hreinsigelið er milt og nærandi með gúrkuþykkni og E-vítamíni sem hreinsar og gefur húðinni raka. Mild og nærandi andlitskrem með hveiti þykkni, sólblómaolía og þara sem bætir raka og umönnun húðarinnar ásamt því að styrkja og draga úr fínum línum. Andlitsvökva og serum. Fyrir þurra húð má svo blanda nokkrum dropum af Meraki olíu í dagkremið.

Olían er æðisleg, hana má nota í nánast hvað sem er !

Á líkamann sem nuddolía, hægt er að blanda Meraki salti og nota sem body scrub.

Blandaðu nokkrum dropum í body lotion og handáburð ef óskað er eftir meiri raka.

Má nota til að hreinsa af augnskugga og svæðin kringum augun.

Hentar einnig vel til að auka raka í hárinu án þess að það líti út fyrir að vera feitt.

 Má blanda í hárnæringu. Einnig má nudda hreinni olíu í hársrótina fyrir nætursvefn og þvo hárið síðan um morguninn.  Þessi aðferð hentar einnig fyrir Psoriasis.

Hentar vel til að bera á húðina fyrir rakstur og til að koma í veg fyrir inngróin hár.

Olían er algerlega hrein og án sílikons og lokar ekki svitaholum eða skilur eftir óhreinindi.

Sturtusápa sem er rík af andoxunarefnum. Veitir húðinni raka og örvar endurnýjun húðfrumaInniheldur lífræna sólblómaolíu, trjáberjaolíu (sea buckthorn) og rósmarín. Ferskur ilmur af ávöxtum, ásamt ögn af sítrónu.

Við hvetjum alla dekurunnendur til að kíkja í Fakó á Laugavegi eða Ármúla og kynna ykkur þessar ómótstæðilega vörur.

Ég vaska ekki upp úr öðru núna !PÓSTLISTI SUÐURLAND FM